Ökuskóli 1

Um Ökuskóla 1
 
Ökuskóli 1 er bóklegt námskeið sem þarf að taka í upphafi ökunámsins. Ökuskóli 1 er tekinn í fjarnámi hjá Netökuskólanum - Einfalt og þægilegt!

Í ökuskóla 1 lærir þú meðal annars um:

 

  • Forgangsreglur í umferðinni.
  • Umferðarmerkin
  • Akstur við ýmsar aðstæður
  • Búnað bílsins og hvernig hann virkar í grunnatriðium.

Námið er í höndum ökukennara og ökuskóla. Við upphaf námsins þarf að sækja um námsheimild á island.is. Þú sækir um hana hér.

 

Áður en þú mátt hefja nám í Ökuskóla 1 þarftu að vera búin(n) að taka að minnsta kosti einn verklegan ökutíma.

Samkvæmt reglum þarf að fara í Ökuskóla 1 og taka að lágmarki 10 verklega ökutíma áður en hægt er að sækja um æfingaleyfið.

 Nýskráning

 

Ertu þegar skráður? Til að hefja námið skaltu velja "Lota 1" hér til hliðar eða smella hér


Þessi síða notar vefkökur.
Sjá nánar